Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.
Heimasíðan skogarbondi.is hefur var sett í dvala í september 2025. Unnið er að því að virkja heimasvæði skógarbænda á bondi.is Nánari ákvarðanir um skogarbondi.is bíða betri tíma.