Snemmgrisjunarnámskeið á SnæfellsnesiÁgætu skógarbændur, Nú styttist í Snemmgrisjunar námskeiðið á Hálsi á Skógarströnd. Guðrún og Kristinn bjóða okkur fyrirtaks aðstöðu bæði...
Fagráðstefna -Gagnlegar upplýsingarDagskrá Fagráðstefnu er hér á vef Lands og skógar: https://island.is/s/land-og-skogur/frett/skraning-a-fagradstefnu-skograektar-hafin...
Meiri skóg í stjórn BÍFramboð til stjónar BÍ rennur út á miðnætti fimmtudagsins 7.mars nk. Frábært væri skógarbændur gerðu meira vart við sig í stjórninni...
Grænni skógar 1 -skráning hafinÞá er námskeiðaröð Grænni skóga I klár í auglýsingu. Byrjum í september 2024 og verðum í 5 annir.
Hvatningarverðlaun skógræktar: KOSNINGHvatningarverðlaun skógræktar eru veitt árlega til einstaklinga, hópa, fyrirtækja, félaga eða stofnana sem unnið hafa óeigingjarnt starf...
Deildarfundur skógarbænda framhaldHér má nálgast fundargerð af Deildarfundi skógarbænda BÍ sem haldinn var 12.febarúar 2024 á Hótel hilton Nokkrar myndir frá Deildarfundi...
Skráning á Fagráðstefnu skógræktar hafinSkráning á Fagráðstefnu skógræktar hafin Fagráðstefna skógræktar verður haldin í Hofi á Akureyri 20.-21. mars. Dagskrá ráðstefnunnar...
Niðurstöður Könnunar skógarbænda 2024í janúar sl. var lögð út könnun til skógarbænda sem var á vegum skógarbændaélaganna á landvísu auk búgreinadeildar skógarbænda hjá BI....
Trjáfellingar og grisjun með keðjusög- FnjóskadalÞriggja daga námskeið í Trjáfellingum og grisjun á Vöglum.