Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda verður haldinn dagana 13. og 14. október. Fundurinn er haldinn í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp í samstarfi við Félag skógarbænda á Vestfjörðum.
Landssamtökin standa á tímamótum en 20 ár eru síðan samtökin voru stofnuð.
Skorað er á skógarbændur að taka dagana frá en dagskrá og nánari upplýsingar verða sendar á út á næstu dögum.