top of page

Dagskrá aðalfundar LSE

Dagskrá fundarins:

Föstudagur 13. október

Kl. 14:00 Setning aðalfundar LSE.

Kl. 14:05 Kosning starfsmanna fundarins

Kl. 14:10 Skýrsla stjórnar

Kl. 14:25 Ávörp gesta

Kl. 14:55 Umræða um skýrslu stjórnar

Kl. 15:15 Mál lögð fyrir fundinn og vísað til nefnda

Kl. 16:00 Fundi frestað – kaffihlé

Kl. 16:30 Málþing: Umhirða skógarins / Auðlindin skógrækt.

Kl. 16:30 Arnlín Óladóttir: „Gæði ungskóga“

Kl. 17:00 Björgvin Örn Eggertsson: „Umhirða ungskóga“

Kl. 17:30 Björn Helgi Barkarson: „Auðlindin skógrækt“

Kl. 18:00 Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri „Að læra af reynslunni“

Kl. 18:30 Matarhlé.

Fundi fram haldið.

Kl. 19:30 Nefndarstörf

Kl. 21 – 22 Fræðsla og erlent samstarf, kynning og umræður. Maríanna Jóhannsdóttir, Hraundís Guðmundsdóttir, Björn B. Jónsson, Björgvin Örn Eggertsson og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir.

Laugardagur 14. október

Kl. 9:00 Framhald aðalfundar / nefndarstörf – nefndir skila áliti.

Kl. 11:00 Kosningar: Formannskjör

Fjórir menn í stjórn

Fimm varamenn í stjórn

Tveir skoðunarmenn og tveir til vara

Kl. 11:30 Önnur mál.

Kl. 12:30 Fundarlok.

Kl. 12:30 Hádegisverður.

Kl. 14:00 Söguganga um svæðið

Kl. 17:00 Komið í hús.

Kl. 19:00 Fordrykkur

Kl. 19:30 Árshátíð skógarbænda.

Nánari upplýsingar um aðalfundinn veitir Hrönn Guðmundsdóttir í netfangið hronn.lse@gmail.com og í síma 899-9662

bottom of page