20 hrymir. Afmælisgjöf frá Skógrtækinni til LSE
- Skógarbændur
- Jul 5, 2018
- 1 min read

Í fyrra voru 20 ár síðan Landssamtök skógareigenda (LSE) var stofnað. Á aðalfundi LSE í Reykjanesi í haust gaf Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri samtökunum afmælisgjöf frá Skógræktinni. Það voru 20 stykki af kraftmikla lerkiblendindnum hrymi. Þann 21. júní sl. (2018) var gjöfinni komið í jörð á Hvanneyri.