Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Skógræktarinnar unnið hörðum höndum á að greiða útinstandandi framlög til skógarbænda. Vel hefur gengið og stefnt er að því að klára uppgjör fyrir jöl. Fyrir þá, sem enn hafa ekki fengið greidd framlög og eru jafnvel með kvíðahnút í magaum vegan þess, viljum við benda á að heyra í starfsmönnum Skógræktarinnar, hvort sem er í síma eða með tölvupósti. Mikilvægt er upplýsingar berist fjármálasvæði Skógræktarinnar.
Megi þetta leiða til gleðilegri jóla fyrir alla.