Nýtt úr smiðju Einars Halldórssonar
- Skógarbændur
- Apr 26, 2019
- 1 min read
Ekki er slegið slöku við í smiðju Einars Halldórssonar á Egilsstöðum. Hér er á ferðinni ný vorulína, árgerð 2019.
Reglulegqa verða til nýjir bílar og ný farartæki í höndum Einars. Hér að neðan eru myndir af leiktækjum með útgáfudagsetningu samhliða. Allt úr lerkiskóginum heima.
Hér er Facebook síða Einars.

Þetta sófaborð varð til í smiðju minni í vikunni – platan 32mm og 60cm – hæð 60 cm – kemur vel út

Laufabrauðspressur úr lerki, 12. mars 2019

3.feb, Landrower og Pick Up bætist í hópinn

13.jan, Skildi þetta vera Scania eða MAN

3.jan. Traktorar og tengivagnar

19.feb Aspar-kommóður, L26 H21 D18