Böðvar Jónsson er skógarbóndi á jörðinni Skógar á Vestfjörðum. Hann hefur marga fjöruna sopið er kemur að skógrækt og hefur glýmt við rammgert landslag og uggvænlega veðráttu Vestfjarða. Þetta eru aðstæður sem sumir skógræktendur tengja við. Böðvar segir nánar frá sinni reynslu í grein sem hann birti innan raða aðlþjóðlegur trjáasamtakanna ITF (International Tree Foundation). Hann er jafnframt eini skráði Íslendingurinn innan þessa stóra samfélags sem ITF er.
Hér má sjá greinina.