Garðyrkjáhugamenn á Austurlandi
- Skógarbændur
- Nov 14, 2019
- 1 min read

Ágætu félagsmenn í Sambandi garðyrkjubænda og aðrir áhugasamir.
Föstudaginn 15. nóvember verða formaður og framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda tilbúnir í kaffispjall á Glóðinni – Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum kl. 17.
Hugmyndin er að hafa bara létt og óformlegt samtal. Allir velkomnir.
Sjáumst vonandi sem allra flest.
Með bestu kveðju.
Katrín María Andrésdóttir, framkvæmdastjóri
