top of page

Aðalfundur - FsN


Aðalfundur Félag skógarbænda á Norðurlandi verður haldinn

Þriðjudaginn 18. ágúst

nk. að Þórisstöðum á Svalbarðsströnd í Eyjafirði, kl. 14:30-16:30. Gætt verður að sóttvörnum eins og kostur er og gestir hvattir til að taka með sér grímur ef þeir kjósa. Ef ástandið versnar verður staðan metin á ný. Gestir fundarins verða Hlynur Gauti Sigurðsson sem segir frá því helsta í starfi LSE og Bergsveinn Þórsson sem fer yfir það nýjasta í norðlenskum bændaskógum.

Dagskrá fundar: 1. Kosning starfsmanna 2. Skýrsla stjórnar og reikningar 3. Umræður um skýrslu og reikninga 4. Tillögur 5. Kosningar 6. Önnur mál 7. Kaffihlé 8. Gestir fundarins: Hlynur Gauti Sigurðsson sem segir frá því helsta í starfi LSE og Bergsveinn Þórsson sem fer yfir það nýjasta í norðlenskum bændaskógum. 9. Fundargerð lesin og fundi slitið Með kveðju, Stjórn FsN

Frá skógargöngu í sumar.

Hofi tengjast margar þjóðsögur. Hér stendur Jón ofan á álfasteini sem Þórbergur Þórðarson sat eitt sinn við og taldi sig heyra í álfum innan úr. Dyngjuna í bakgrunni mátti ekki slá því þá var sagt að bestu kýrin dræpist eða sonurinn á bænum veiktist. Þar hefur ekki verið gróðursett.


bottom of page