top of page

Aðalfundur FsS

Aðalfundur FsS verður haldinn 10. apríl kl. 17 – 19 í Tryggvaskála á Selfossi.


Boðið verður upp á kvöldmat eftir fundinn.

Fólk þarf að tilkynna um þátttöku vegna veitinganna.


Venjuleg aðalfundastörf

Auk þess verður:

Skýrslan Úr skógi verður kynnt á fundinum.

Böðvar Guðmundsson flytur stutt erindi um sögu skógræktar á Suðurlandi

Björgvin Eggertsson mun segja stuttlega frá Garðyrkjuskólanum.

Hjörtur B. Jónsson muni segja frá starfinu hjá SkógBí.




Commentaires


bottom of page