Í undirbúningi er Búgreinarþing BÍ 2022.
Uppfærðar upplýsingar eru á þessum hlekk.
Stjórn SkógBÍ heldur svæðaskipta fjarfundi í aðdraganda Búgreinþings.
Dagskrá
Farið verður yfir hvað stendur til á búgreinarþinginu Kosnir verða fulltrúar á þingið af viðkomandi svæði -alls 20 fulltrúar Leggja má fram tillögur fyrir búgreinaþingið Önnur mál
Fundartími fundanna fimm eru þessir (smelltu á fundartíma til að komast inn á fundina):
Austurland 23.janúar (mán) kl 20:00 (5 fulltrúar á Búgreinaþing) Suðurland 23.janúar (mán) kl 21:00 (4 fulltrúar á Búgreinaþing) Norðurland 24.janúar (þri) kl 20:00 (6 fulltrúar á Búgreinaþing) Vesturland 24.janúar (þri) kl 21:00 (4 fulltrúar á Búgreinaþing) Vestfirðir 25.janúar (mið) kl 20:00 (1 fulltrúi á Búgreinaþing)
Tengiliður búgreinadeildarinnar er Hlynur Gauti Sigurðsson hlynur@bondi.is
Comments