Er plantað nóg?
- Skógarbændur
- Apr 18
- 1 min read
Í Bændablaðinu frá 16.apríl 2025 skrifar Harpa Ólafsdóttir, hagfræðingur BÍ, grein um skógrækt.
Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er skógrækt bænda ætlað að styðja við aukna kolefnisbindingu og hvetja til aukinnar verðmætasköpunar á efni úr íslenskum viði.
Sjá nánar:


Comments