Hrymur vex hratt og hægt að smíða úr honum rúmlega 20 ára gömlum
- Skógarbændur
- Jul 12, 2024
- 1 min read
Þröstur Eysteinsson, guðfaðir Hrymsins, segir hér í frétt á RÚV frá 15. júlí 2024 hvað tækifærin í skógrækt eru mögnuð á Íslandi með hrym í broddi fylkingar. Það helsta sem vantar er tökifæri til að rækta hann því bæði er sftirspurnin meira en næg og hentugr landflæmi ekki síður.
Comments