Landbúnaðarsýning 2022
- Skógarbændur
- Oct 12, 2022
- 1 min read
Skógarbændur eru með bás á Landbúnaðarsýningu 2022 í Laugardalshöll.
Skógarbændur sem aðrir landsmenn velkomnir.
Básinn er í nafni Kolefnisbrúarinnar ehf. og skógarbænda.
Kolefnisbrúin er í eigu Landssamtaka skógareigenda, sem aftur eru í eigu skógarbændafélaga á landsvísu. Kolefnisbrúin er einnig í eigu Bændasamtaka Íslands. Það er því vel við hæfi að Kolefnisbrúin bjóði fólk velkomið og kynni sitt starf.
Aðrir sem sýna á básnum eru:
Skógarafurðir ehf
Ilmur
Könglar
Hraundís
Félag trérennismiða
Orb.green
Arctic plank

コメント