top of page

„Jól úr skógi“

Jól úr skógi



Námskeið verður haldið þann 23. nóvember n.k. í Garðyrkjuskólanum á Reykjum klukkan 16:30, þar sem kennt verður hvað skógurinn getur gefið okkur fyrir jólin til að lífga upp á umhverfi okkar.


Blómaskreytarnir Bryndís Eir Þorsteinsdóttir og Valgerður Jóndís Guðjónsdóttir (Blómdís og Jóndís) verða með sýnikennslu og gefa okkur líka tækifæri að prófa sjálf.


Námskeiðið hefst klukkan 16:30 og lýkur klukkan 19:00. Verð krónur 5.000 á mann.

Félagar geta tekið mér sér eitt barn. Frítt fyrir 12 ára og yngri.


Hámarksfjöldi á námskeiðið eru 20 manns (fullorðnir).


Skráning á bjorn@bjarndal.is fyrir 15. nóvember.


















Comments


bottom of page