Málþing skógarbænda á Laugum í Sælingsdal- streymi
- Skógarbændur
- Oct 13, 2024
- 1 min read
Updated: Oct 31, 2024
Upptaka af málþingi skóagrbænda á Laugum í Sælingsdal 12.okt 2024
00:01:20 Þingsetning, Lilja Magnúsdóttir
00:04:30 Fundarstjóri, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir
00:05:03 Styrkstaraðilar málþingsins
00:08:00 Skógrækt á Vestfjörðum, Sæmundur Þorvaldsson
00:16:20 Skógrækt á Vestfjörðum, Arnlín Óladóttir
00:48:00 Skjólbeldi á Vestfjörðum, Sighvatur Jón Þórarinsson
01:09:30 Skógur vex aftur á Skógarströnd, Sigurkarl Stefánsson
01:28:40 Konur í skógrækt, Ragnhildur Freysteinsdóttir
01:46:50 Hver ræktar skóg framtíðar?, Naomi Bos
02:06:00 Framleiðsla á Hrym lerkiblending, Jakob K. Kristjánsson
02:24:35 Land og skógur, Ágúst Sigurðsson
02:57:20 Rætur BÍ, Trausti Hjálmarsson
03:08:40 Búgreinadeild skógarbænda hjá BÍ, Hjörtur Bergmann Jónsson
03:16:30 Spámenn skógarin, Hlynur Gauti Sigurðsson,
03:38:20 Skógarganga kynnt, Arnlín og Jakob
03:43:00 Formenn skógarbændafélaganna
04:35:15 ORB hugbúnaður, Íris ÓIafsdóttir
Erindi framsögumanna

Comments