top of page

Vatnsveitustyrkir

Vakin er athygli á þessum styrk fyrir þá sem vilja t.d. endurnýja vatnsból. Gæti t.d. verið skynsamlegt í ljósi yfirvofandi eldgosahættu í Öskju eða frekari umhleypinga á árstíðum.


Skilyrði

> Þessi heimild nær til allra lögbýla í landinu þar sem landbúnaður er stundaður í þeim mæli að talist geti búrekstur eða þáttur í búrekstri.

> Að umsækjandi hafi ÍSAT-númer í búnaðargjaldsskyldri búgrein.

> Að umsækjandi hafi virðisaukanúmer.


Matvælastofnun annast greiðslur framlaga til framkvæmdaraðila

og eru framlög vegna framkvæmda á næstliðnu ári greidd eigi síðar en 15. febrúar ár hvert.


https://www.mast.is/is/baendur/vatnsveitustyrkir?fbclid=IwAR146N1sYGuf4Ki0ArS-mU-3w-ssMMZyH-GNybQ8qliwHaxVjMtlvoT4ivs#greidsla-framlags

Comments


bottom of page