Skógrækt og skemmtun
Þegar líður að hausti breytist yfirbragð skóganna í stórkostlega haustlitasinfóníu og skógarbændur fara að huga að félagsmálum sínum. Í...
Málþing skógarbænda 2024
Málþing skógarbænda á Laugum í Sælingsdal Undanfarna mánuði hefur stjórn Félags skógarbænda á Vestfjörðum unnið að undirbúningi fyrir...
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á handverksmarkaði Össu í Króksfjarðanesi laugardaginn 29. júní 2024. Mættir voru...
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum
Aðalfundarboð Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum verður haldinn á handverksmarkaði Össu á Króksfjarðarnesi laugardaginn 29. júní...
Skógar, skólar og Skotland
Arnlín Óladóttir skógfræðingur segir frá gildi þess að rækta skóg og hvers virði skógur er fyrir náttúruna, jörðina og allt líf. 10....
Aðalfundur FSVfj.
Aðalfundarboð Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum verður haldinn í Heydal í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp föstudaginn 30. júní...
Fagráðstefna skógræktar
Fagráðstefna skógræktar 2023 verður haldin á Ísafirði 29. til 30. mars 2023. Þema ráðstefnunnar verður „Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar....
Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum
Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum Í um tvo áratugi eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000 hafa nemendur...
Sveppir í skógi, Sumarlandinn RÚV
Í 28. þætti Sumarlandans á RÚV sem sýndur var í byrjun ágústmánaðar 2020, var rætt við ábúendur á Höfða við Dýrafjörð, Sighvat og Öllu....
Velheppnuð skógarganga á Ströndum -FsVfj.
Föstudaginn 26. júní sl. var haldinn skemmtilegur viðburður á Vestfjörðum. Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum (FsVfj.), ásamt...